Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Vegna mls Hauks Hilmarssonar 29. aprl 2018 sun.


ann 6. mars sl. brust af v stafestar frttir a flagi okkar Haukur Hilmarsson, anarkisti og aktvisti hefi falli rs Tyrklandshers Afrin-hra noranveru Srlandi ann 24. febrar essa rs. Afrin barist Haukur me aljlegum byltingarherdeildum vi hli varnarsveita Krda YPG og YPJ en me eim hafi hann einnig teki tt orrustunni um srlensku borgina Raqqa sem lauk oktber sl. me sigri Krda og bandamanna eirra slamska rkinu sem hafi ri borginni fr 2014.

N, rtt tpum tveimur mnuum sar, eru frttirnar af Hauki enn stafestar. Ekki hefur tekist a hafa uppi neinum sjnarvottum sem stafest geta afdrif hans og engin ummerki um hann hafa fundist lfs ea liinn auk ess sem a yfirlsingum varnarsveita Krda kemur fram a tilraunir til ess a nlgast lkamsleifar hans hafi mistekist. Samkvmt sjlfstri rannskn astandenda Hauks er mislegt sem bendir til ess a kringum fyrstu viku febrar hafi hann horfi ager og kjlfari hafi hans veri leita nrliggjandi orpum og sjkrahsum en n rangurs. Einungis ess vegna hafi hann veri litinn ltinn.

samskiptum vi slensk yfirvld hafa tyrknesk stjrnvld sagt a au hafi Hauk ekki undir hndum hvorki lifandi n ltinn. a stangast vi upplsingar, sem birtar voru fjlda tyrkneskra fjlmila ann 6. mars, ar sem kom fram a lk Hauks veri sent til slands og ja er a v a a s hndum Tyrklandshers. Enn er huldu hvort eitthva og hva er til fyrrnefndum frttum tyrkneskra fjlmila, enda hefur astandendum Hauks ekki tekist a n sambandi vi og slensk stjrnvld reynst fr um a sannreyna uppruna og sannleiksgildi frttanna. Ea kannski eru au frekar viljug til ess enda virist athugun eirra mlinu hafa veri ger me sem minnstri fyrirhfn og me a fyrir augum a styggja ekki stjrnvld essarar vinajar slands.

kjlfar frttanna af meintu andlti Hauks birtist tluverur fjldi greina um hann hinum msu fjlmilum og netinu margar hverjar minningargreinastl auk ess sem framkvmdar hafa veri mtmlaagerir nafni hans og hans minnst me msum rum htti. mean enn er allt huldu um afdrif Hauks mun Andspyrna ekki birta neitt slkt, en bendir lesendum snum hr a nean mislegt efni tengt frttunum af Hauki og leitinni a honum.

Hr m lesa opi brf til Katrnar Jakobsdttur, forstisrherra birt ann 23. aprl sl. og undirrita af meira en 400 manns ar sem skora er hana a beita sr fyrir v a unni veri mli Hauks af fullum unga.

Af slenskum fjlmilum hafa Stundin og Kvennablai fjalla tarlegast um mli. Hr m lesa allar frttir Stundarinnar og hr frttir Kvennablasins.

Hr er a finna klippur r msum umfjllunum sem birst hafa slenskum tvarpsmilum sustu vikurnar.

Hr er a finna umfjllun breska anarkista-tmaritsins Freedom um leit vina Hauks a honum.

Hr eru loks allar frttir Vsis um mli og hr allar frttir Morgunblasins.


 

 

Hstakan vi Vatnsstg 4 rifju upp 29. aprl 2018 sun.


njasta tlublai tmaritsins The Reykjavk Grapevine er a finna hugavera umfjllun um anarksku hstkuna vi Vatnsstg 4 sem st yfir nokkra daga vori 2009. Saga hssins er sg stuttu mli og sett samhengi vi stuna tmum hsum Reykjavk, auk ess sem rtt er vi einn eirra sem tku tt hstkunni.

Hann segir meal annars a hstakan hafi haft vtk hrif samflagi, sett af sta umru um rttinn til hsnis andsttt rttinum til ess a eiga hs og lta au standa au, auk ess sem hn hafi gra yfirlstum herslum minnihlutastjrnar Vinstri grnna og Samfylkingarinnar sem var vi vld um a verja heimili flks eftir hruni.

Lesa m greinina heild sinni hr.

Lesa m yfirlsingu hstkunnar fr 2009 hr og grein Tinnu Gunnarsdttu Ggju um krfuna um lgmti hstku hr. Hr m svo sj myndbandsumfjllun Morgunblasins, fr 2012, um rs lgreglunnar hstkuflki og barttuna sem tti sr sta hlfan dag.

 

 

Andrmi og Bkasafn anarkista flutt 16. aprl 2018 mn.


Starfsemi rttka flagsrmisins Andrmis og me v Bkasafn anarkista fer n fram nju hsni a Bergrugtu 20, 101 Reykjavk. Virka daga er venjulega opi hs fr 15:00 til 19:00 og er hgt a koma vi og n sr bkur.

Sj dagatal Andrmis www.andrymi.org.


 

 

Samstumtmli me La ZAD vi franska sendiri 16. aprl 2018 mn.


Frttin birtist upphaflega hr

Hpur sem nefnir sig Vinir La ZAD og anarkistar slandi efndi til mtmla vi franska sendiri sunnudag [15. aprl sl.], til a sna samstu me La ZAD og bum ess. etta kemur fram frttatilkynningu sem send var fjlmilum sama dag.

La ZAD er um 2.000 hektara svi 20 km norur af Nantes, ar sem frnsk stjrnvld formuu a leggja flugvll fyrir um ratug san. bar svisins mtmltu og klluu eftir samstu gegn formunum. r var a anna hundra manns tku sr bsetu svinu og byggu ar upp staarsamflag nafni vistvnna lifnaarhtta, samvinnu, andkaptalisma og jafnrttis.

N upphafi rsins 2018 fllu stjrnvld fr fyrri formum, og verur ekki af flugvallarger svinu. Engu a sur krefjast stjrnvld rmingu svisins. Fyrir um viku san, ann 9. aprl, stormuu anga 2.500 lgreglumenn brynvrum blum og jartum og tku a rsta allt sem fyrir var. Lgreglan var ungvopnu og beitti tragasi, kylfum, gmmklum og sprengjum. 150 manns srust agerunum.

Frnsk yfirvld geta ekki stt sig vi a annarskonar samflagsger lifi og dafni innan landamra jrkisins, segir tilkynningu slenska hpsins.

Yfirvld upplifa ftt sem meiri gn en samflagsger sem ltur sig ekki rttlt lg eirra vara og byggir a miklu leyti anarkskri hugmyndafri ar sem frelsi einstaklingsins, samvinna og afbygging kgandi valdakerfa er hi eilfa markmi.

dag sunnudaginn 15. Aprl er bi a blsa til mtmla gegn yfirgangi lgreglunnar og ger verur tilraun til a endurheimta svi. bar eru enn fullir eldms og lta ekki brjta sig bak aftur. Samstaa er vopn okkar og barttueldur brennur einnig innra me okkur sem stndum fyrir framan franska sendiri dag. Vi krefjumst ess a frnsk yfirvld lti La ZAD vera.

Undir tilkynninguna er rita:

Lifi barttan!

Vinir La Zad og anarkistar slandi 15. aprl 2018, Reykjavk

 

 

Undirbningur IWW fyrir 1. Ma 13. aprl 2018 fs.


IWW (Industrial Workers of the World) slandi undirba rttkan Fyrsta Ma me srstakri blokk rttklinga gngunni, eigin rum og vfflukaffi og umrum eftir.
Undirbningsfundur var haldinn dag en rttklingar sem vilja taka tt ttu a hafa samband : iwwisland@riseup.net


-
IWW Iceland are again planning a radical block for May First with our own speeches and waffles and discussion afterewards.
Preparatory meeting was held today but any radical who whishes to take part should contact through: iwwisland@riseup.net

 

 

Fréttir 1 - 5 af 333
[Eldri fréttir]