Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Dansað á Ösku Daganna

Þessu bók er byggð að mestu leyti á "Days of War, Nights of Love" frá Crimethinc. Ýmsar nálganir á hugsunina "er það hvernig við lifum, hugsum og hegðum okkur í dag endilega besta leiðin til að lifa, hugsa og hegða sér?" Bók fyrir fólk sem hefur í sér raunsæi til að krefjast hins ómögulega. Fólk sem lýsir sjálfu sér sem íhaldssömu segist verða innblásið af þessari bók.

undirtitill: Bók um byltingu hins daglega lífs

Hfundur: Sigurður Harðarson (þýðandi)
Efni: Heimspeki
tgefandi: Andspyrna útgáfa
 

Til baka