Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Beinar Aðgerðir og Borgaralega Óhlýðni

Hér er m.a. fjallað um og leitað svara við eftirtöldum atriðum: Hver er munurinn á friðsamlegum mótmælulm, borgaralegri óhlýðni og beinum aðgerðum? Hvernig má stöðva vinnu á afmörkuðum svæðum og gæta eigin öryggis um leið? Hvernig er gott að standa að skipulagi aðgerða og aðgerðahópa. Hvernig geta borgarar myndað þrýstihópa, rannsakað starfsemi fyrirtækja og ef til vill hent rjómatertum í stjórnmálamenn? Er hægt að taka yfir götur og breyta þeim í útivistarsvæði? Við getum aldrei myndað hið fullkomna samfélag - en það er rétt að reyna hvað maður getur til þess. Í raun fjallar þessi bók um ábyrgð og hugrekki.

Hfundur: Sigurður Harðarson (Þýðandi)
Efni: Mótmæli
tgefandi: Andspyrna útgáfa
 

Til baka