Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Lífsmörk 1.tbl.

Lífsmörk hefur komið út í tveimur tölublöðum í nóvember og desember 2008 og var dreift aðallega á mótmælafundum á austurvelli. 2000 eintök voru prentuð og vel tekið á móti útgáfunni af reiðu fólki sem þyrsti í nýjar hugmyndir. Óvíst er um að frekari útgáfu lífsmarka.

Efni: Mótmæli
tgefandi: Andspyrna útgáfa
 

Til baka