Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

HVÍ EKKI AÐ BRENNA BANKANA?

Bæklingur þar sem velt er upp spurningunni hvort sé meira absúrd; að láta bankana áfram vera í áskrift að fjárhagslegri stöðu heimilanna eð að brenna þá niður og sjá til hvernig okkur gengur án þeirra. Plakatið innaní er teiknað af Inga Jenssyni (www.ingi.net) og skreytir heimili margra landsmanna.

Efni: Bankamál
tgefandi: Andsprna útgáfa
 

Til baka