Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

12 Alhæfingar um beinar aðgerðir leiðréttar

Smárit þar sem farið er yfir 12 alhæfingar almennings um beinar aðgerðir og þær leiðréttar.

“Skýr dæmi um Beinar Aðgerðir er víða að sjá. Þegar einhver opnar sjálf/ur húsnæði fyrir heimilislausa í stað þess að kjósa flokk sem lofar að vinna að málefnum þeirra með skrifræði og skattpeningum, þá er það bein aðgerð. Maður sem gefur út dreifirit um ákveðin málefni í stað þess að vona að dagblöðin taki þau til umfjöllunar er einnig í beinum aðgerðum. Eins fólk sem menntar sig sjálft með stofnun bókaklúbbs með vinum sínum í stað þess að borga háskólanum fyrir að tyggja efnið ofan í sig. Nágrannar sem taka sig saman um að halda hverfinu sínu hreinu og hrekja burt glæpamenn í stað þess að bíða eftir að lögreglan geri það eru dæmi um beinar aðgerðir. Þær eru alltaf að eiga sér stað og án þeirra myndi ekkert komast í verk.”

Hfundur: Sigurður Harðarson
Efni: Aktivismi
tgefandi: Andspyrna útgáfa
 

Til baka