Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Ríkiđ

Harold Barclay er prófessor í mannfrćđi og anarkisti. Hann tekur hér saman myndun ríkisins í samfélögum manna. Á baksíđu segir:
"Ríkiđ er hvorki náttúrulegt né ómissandi, heldur afsprengi harđstjóra. Saga ţess er saga valdbeitingar, auđsöfnunar og kúgunar. Ódauđleiki ríkisins er stćrsta góđsögn okkar tíma.

Harold Barclay útskýrir hvernig valdamikill forréttindahópur hefur rćnt stjórnun á samfélaginu. Ríkiđ heur náđ algerum yfirráđum međ stjórn sinni á atvinnu, viđskiptum, landbúnađi og auđlindum. Er ríkiđ virkilega nauđsynlegt eđa ćtti ađ skipuleggja samfélagiđ án ţess?

Höfundur: Harold Barclay
Efni: Anarkismi
Útgefandi: Andspyrna
 

Til baka