Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Orðabók Anarkistans

Lítið hefti, 16 bls A5, sem tekur ýmis orð úr anarkistatextum og snarar. Þetta er verk í stöðugri endurskoðun og stækkun. Prentað í 200 eintökum og dreift frítt.

“Criminal – glæpamaður. Þó að lögbrot geti verið andfélagsleg hegðun eru tengsl þar á milli alls ekki sjálfsögð. Glæpamaður getur verið a) sjálfselskur einstaklingur sem leitar sjálfsupphafningar og treður til þess á öðrum sem ekkert eiga. Brýtur þannig niður náttúrulega samstöðu innan samfélags og ýtir undir kúgun þeirra undirokuðu. Eða b) einstaklingur eða hópar sem hætta að hlýða og verða þannig glæpamenn í augum þeirra sem krefjast hlýðni. Kallar á gagnrýnar spurningar og umræðu um eðli yfirvalds og siðferði þeirra sem taka ákvarðanir um rétt og rangt fyrir alla aðra sem undir þeim sitja í valdapýramídum. ”

Hfundur: andspyrna
Efni: Anarkismi
tgefandi: Andspyrna 2009
 

Til baka