Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Rolling Thunder - an anarchist journal of dangerous living #6 Haust 2008

Gullfallegt og skínandi róttækt aktivista/anarkistatímarit. Í þessu hefti er m.a. tekið fyrir mikilvægi stuðnings milli aktivista, grein um hvernig sænskir anarkistar reisa eigin heimili á eigin yfirráðasvæði, baráttuna fyrir opnun almenningsháskóla í Bogóta í Kolumbíu, sagnfræðiúttekir á nefskattsmótælunum í London og flóttaleið Bakúnin og fleira og fleira. Mjög vandaðar greinar.

500 kr.

Efni: Anarkismi - tímarit
tgefandi: CrimethInc ex-workers collective
 

Til baka