Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Rolling Thunder - an anarchist journal of dangerous living #7 cor 2009

Gullfallegt of róttækt aktivistaanarkistatímarit. Í þessu hefti er tekið fyrir m.a. mótmæli anarkista á flokksþingum demokrata og repúblikana í henni amríku, óeirðirnar í Grikklandi, viðhorf gagnvart núverandi þenslukrísu og svo margt fleira vel skrifað og spennandi fyrir róttæka huga.
500 kr.

Efni: Anarkismi
tgefandi: Crimethinc ex-workers collective
 

Til baka