Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

G fyrir goðsögn 

Kæra Nadía

 

  Ég las eitthvað af þessum handritum sem þú baðst mig kíkja á. Segðu mér, allar þessar goðsagnir; bylting, niðurrif metorðastiganna, samruni eiginhagsmunasemi og gjafmildi, algert frelsi frá öllu sem bindurmeira segja náttúrulögmálunumer meiningin líta á þetta sem raunveruleg markmið eða eru þetta bara táknræn markmið

  Kæra E- 

  Táknræn markmið eru auðvitað til þess leiða okkur áfram og gefa okkur eitthvað til miða okkur við, umfram fáránleika daglegra aðstæðna. Ef við trúum því, rétt eins og trúvillingarnir í Bræðralagi hins Frjálsa Anda, himnaríki finna á jörðu niðri og hægt leysa upp skilin milli hins náttúrulega (sem er þá heimurinn eins og hann virðist koma fyrir - sagan sem línuleg röð fyrirsjáanlegra atburða) og hins yfirnáttúrulega (langanir okkar og þrár sem eru ósýnilegar gagnvart sögunni en koma fram í söng og draumi), þá er rétt taka þessar goðsögur bókstaflega. Við erum brjálaðar konur og óðir menn, við hljótum vera snarbrjáluð trúa á nokkuð á tómhyggjutímum sem þessum. Það verður bara hafa það!

  Það er rétt við viljum nokkuð sem hefur aldrei verið í reynd. Þannig við getum ekki leitað fyrirmynda í fortíð heldur einungis litið fram á veginn til gera þennan villta draum veruleik. Þetta hefur aldrei verið gert áður og þessvegna mun það ganga upp.

  Þessvegna eru einmitt goðsagnir miklu áhrifameiri en staðreyndir í dag, jafnvel þó (eða vegna þess ) þær séu ekki grundaðar á einhverju sem erhlutlægt séð raunverulegt.“ Andspyrnan sjálf er aðallega goðsögn eins og er, samt goðsögn sem hefur kraft, því hún bendir á heim sem flest okkar vilja frekar en þann sem við höfum. Það sem fólk raunverulega veit það vill ætti það gera veruleika
 

 

Til baka í greinar