Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

 
 
KYN 

Karlar horfa á konur, konur fylgjast með hvernig horft er á þær.“ 

Augntillit snýst ekki um þrá. Það snýst um vald. Karlar hrópa ekki á eftir konum á götu vegna þess þeir laðist þeim og haldi með þessu nái þeir þeim í bólið. Ef þannig væri í pottinn búið væri þetta lítilvægt atriði, en þeir gera þetta til minna sjálfa sig á það er einhver lægra settur en þeir sjálfir. Þegar þú horfir á konu og mælir hana út mundu þá augun sem þú horfir með eru ekki þín eigin, heldur eru þetta sömu augun og líta niður á sjálfan þig eftir goggunarröð valdapýramídans

Þú ert ekkert í þeirra augum

Stingdu augu þeirra út. 

Það sést á hverri hreyfingu í þessu ósýnilega búri karlmennskunnar hvernig þeir, sem ætlað hafa betur í samkeppni kynjanna, líða ekki síður en aðrir fyrir þennan innantóma sigur. Stöðugt hræddir hvor við annan og alla aðra, en sjálfa sig hvað mest. Þeir taka ótta sinn út á okkur hinum og viðhalda andrúmslofti ógnar og ofbeldis. Þegar sjálft tungumál hrifningarinnar hefur tekið yfir og hver einasti samskiptavottur er gegnsósa af orðum kúgunar, hvernig getum við þá nálgast hvort annað til stuðningi, öryggi og bata

Kyn er enn ein fölsk skipting lífsins í gerræðislega flokka sem ekki á nokkurn hátt lýsa einstaklingunum innan þeirra. Allt er gert til ota okkur gegn hvoru öðru svo valdið hafi vinninginn. Ímyndaðu þér það ekkert karlkyn... og síðan það heldur ekkert kvenkyn. Frelsaðu þig. Taktu sjálfa(n) þig burt frá öllum þekktum slóðum. Svo lengi sem mannkyn einblínir á aðskilnað mun annar helmingur þess leitast við ráða yfir hinum

 

Til baka í greinar