Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Á seinni hluta tuttugustu aldarinnar

FÆÐING ANDSPYRNUHÓPS 

  Samkvæmt einni þjóðsögu varð andspyrnuhópur til á sólríkum morgni í maí þegar tilvonandi andspyrnumaður tók puttaling uppí bíl til sín þar sem hann var á leið til vinnu. Þau lentu í afar innihaldsríkum og spennandi samræðum sem varð til þess hann keyrði framhjá vinnustaðnum og út í sveit, en þar ákváðu þau sér langan göngutúr og héldu áfram ræða málin. Þegar göngunni lauk tók hann upp gemsann og hringdi í yfirmann sinn, sagði honum hann væri hættur og fargaði síðan símanum. Af þessu tilefni ákváðu þau stofna byltingarsamtök á staðnum.

 

Vorið 1992

MÁLÞING

Fyrsti stórfundur andspyrnuhópsins, sem fæddist í síðasta kafla, átti sér stað, samkvæmt sumum frásögnum, þegar sendifulltrúarnir hittust af tilviljun á veitingastað þar sem þau reyndu komast undan því borga, aðrir staðhæfa þau hafi hist í leyfislausri næturheimsókn í sundlaug við dýrt hótel, meðan enn aðrir segja þetta hafi ekki verið neitt meira en samtal milli starfsmanns á prentstofu og andspyrnumanns sem vildi fría prentun í skiptum fyrir sína aðstoð. Annars skiptir litlu máli hverjar kringumstæðurnar voru, allir eru sammála um samkoma þeirra olli því grundvallarreglur hópsins voru settar á blað

Aldrei vinna

Ekki láta kaupa þig. Gerðu það sem þig langar mest gera, ekki það sem þér er borgað fyrir gera. Ef þú selur tíma þinn fyrir peninga við gera eitthvað sem þér finnst ekki gefandi, ertu selja líf þitt. Hvað í ósköpunum gætirðu keypt sem gæti mögulega komið í staðinn fyrir lífið sem þú hefur misst?

  Það er munur á lifa og skrimta. Efnahagskerfi kapítalismans býður þér skrimta og tekur líf þitt í staðinn. Kerfið lætur þig vinna markmiðum annarra frekar en þínum eigin og fær þig til kaupa hluti sem fjölmiðlar þeirra og auglýsingar telja þér trú um þú þurfir á halda

  Hvert og eitt okkar hefur aðeins stuttan tíma til lifa og vera hamingjusöm á þessari jörðu. Mun lífið eins og þú lifir því í dag færa þér hamingju? Ertu gera það sem þú gerir af því þér finnst það frábært eða af einhverri annarri ástæðu? Hvað í ósköpunum getur réttlætt gera ekki það sem þig langar virkilega  gera við líf þitt? Þú skalt, eftir fremsta megni, aldrei vinna fyrir stórfyrirtæki eða önnur utanaðkomandi öfl, gerðu það sem þig langar til gera við líf þitt, fyrir sjálfa(n) þig.

Aldrei hvílast

  Taktu ákvörðun um hvað þig langar til gera og gerðu það! Ekki sitja og bíða eftir það komi til þín, það mun örugglega ekki gerast. Ef þig langar í eitthvað, sama hvað það er, þá munt þú þurfa ganga eftir því. Það er undir þér komið finna út hvernig ... og láta verða af því

  Við höfum verið skilyrt til sitja kyrr þegar við erum ekki framfylgja skipunum. Þegar við erum ekki vinna, eigum við sitja þögul við sjónvarpið og meðtaka allt sem það sýnir eða leika fyrirfram ákveðin (og gjörsamlega meinlaus) hlutverk sem áhangendur fótboltaliða eða tónlistar. En ef við eigum finna hamingju í þessum heimi, þá verðum við læra taka okkar eigin ákvarðanir. Við verðum berjast til finna nýjar leiðir til lifa, sérstaklega ef við eigum losna úr viðjum markaðarins sem verslar með vinnukraft okkar. Við getum ekki bara hengslast og gert það sem okkur er sagt gera milli þess sem við eltumst við afþreyingu ogfrítíma,“ við verðum finna upp okkar eigin hluti til gera, við verðum virka hvetjandi á okkur sjálf og aldrei hvíla okkur frá átökunum sem felast í því lífinu aftur. Það verður ekki auðvelt, en ef eitthvað er þess virði berjast fyrir því er það eigin tilvera!

Hækkaðu viðmiðin

  Ef svolítið frelsi er gott, þá er mikið frelsi ennþá betra. Ef svolítil ánægja er góð, þá er mikil ánægja frábær. Við erum ekki sátt við það þurfa taka þeim brotabrotum af eigin vilja sem kerfið réttir okkur af og til. Við viljum allt. Við viljum algjört vald á öllum þáttum okkar eigin tilveru, við viljum ekki aðeins bragða, við viljum drekka í okkur hamingjuna og það magnaða frelsi sem þessi tilvera hefur uppá bjóða; við viljum lifa lífi sem er jafn fullt af dirfsku og jafn stórfenglegt og það sem við lesum um í bókum. Við viljum hærri viðmið við viljum ekki lífið fari framhjá okkur sem eitthvað þreytandi fyrirbæri, rétt eins og það hefur farið framhjá mörgum öðrum á undan okkur.

  Fyrir þetta, þá erum við viljug til leggja allt veði, fyrir þetta erum við viljug til berjast! 

Þau sem voru viðstödd voru afar hrærð yfir þeirri hugmynd gera engar málamiðlanir um hvað hjörtu þeirra þrá og hvað þau vilja gera við sinn tíma og síðan dreifðust þau um allan heim með það markmiði reyna lifa án þess láta undan (þegar grannt er skoðað þá fela flestar sjálfshjálparbækur gegn streitu nútímans í sér sömu skilaboð).

 
 

Haustið 1993

BÍÓHREKKURINN 

Útsendarar CrimethInc andspyrnuhópsins klæddust starfsmannabúningum bíóhúsakeðju í Chicago, Illinois og gáfu vegfarendum 200 miða á sýningu kvikmyndarinnar Natural Born Killers. Þegar hópur af fólki, sem bæði tilheyrðu jaðarhópum sem notfærðu sér allt frítt og grunlausum bíófíklum sem gripu í alla afsláttarmiða, fór síðan streyma til þess sjá fría sýningu, vildi yfirmaður bíósins loka og læsa öllum dyrum og heimtaði vita hver stæði fyrir þessum hrekk. Þegar það var orðið ljóst hópurinn hélt yfirmaðurinn væri svindla á þeim, urðu þau fjandsamleg og það rann upp fyrir yfirmanninum það viturlegasta, sem hann gæti gert í stöðunni, væri taka við þessum frímiðum og hleypa öllum inn. Þannig slyppir og snauðir CrimethInc útsendarar gátu séð eina kvikmynd fyrir ekki neitt og gerðu nokkur hundruð vegfarendum einnig kleift sjá hana og upplifa brot af róttækri aðgerð um leið.

 

Til baka í greinar