Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Fyrsti stórfundur Andrýmis 8. nóvember 2017 miđ.


[English Below]

Andrými er nýflutt í Iđnó, sem er nýr samastađur okkar nćstu ţrjá mánuđi. Á sunnudaginn 12. nóvember, klukkkan 14.30-16.30 hittumst viđ og hjálpumst ađ viđ ađ gera róttćkt félagsrými í Reykjavík ađ lifandi veruleika viđ hćfi sem flestra. Ţiđ getiđ komist ađ ţví hvernig er hćgt ađ vera međ í starfinu og hvernig er best ađ bera sig ađ til ađ halda á viđburđ.

Viđ hittumst í nýja rýminu okkar, á 2. hćđ í Iđnó, sem er ađgengilegt hjólastólum.

Andrými sér međal annars um opnu tímana sem eru alltaf frá sunnudögum til fimmtudaga frá 12.00 til 18.00. Einnig sér Andrými um miđvikudagseldhúsin, sem hafa nú veriđ haldin á hverjum miđvikudegi í meira en eitt og hálft ár. Síđast en ekki síst má finna Andspyrnu, Bókasafn Anarkista, í Andrými.

Viđ viljum vera róttćk og hafa frumkvćđi til ađ skipuleggja okkur og framkvćma sjálf. Ţetta byggist á hugsunarhćttinum „Gerum ţađ sjálf!“ og viđ ţurfum hugmyndir ykkar og kraft til ađ hlutirnir geti byrjađ af alvöru!

//

We've just moved into Iđnó, our home for the next 3 months! Let's meet on Sunday November 12, 14.30-16.30, to come together and make a radical social space in Reykjavík happen. Come to our first big assembly to find out about how you or your group can participate in the space and host an event.**

We'll meet at our new space in Iđnó. We're on the second floor, in a wheelchair-accessible space, in an old house with lots of history.

We're running a community drop-in Sundays-Thursdays 12-18, our regular Wednesday open kitchen, and providing space for lots of different groups and events to come together in. And we're also housing Andspyrna, Iceland's anarchist library.

We want to be a radical, self-organised, DIY community space, and we need your ideas and energy to make this happen!

**if you have never heard of Andrými before, please come and meet us during our community drop-in hours first!

 

 

Fréttir af Bókasafni Anarkista 5. nóvember 2017 sun.


Bókasafniđ loks sameinađ á ný eftir nokkra ára ađskilnađ í Andrými, róttćku félagsrými í Reykjavík sem stađsett er á Vonarstrćti 3 (2. hćđ, Iđnó)!

Ekki nóg međ ađ ţađ sé sameinađ, heldur bćttust fullt af nýjum titlum í safniđ.

Frá og međ morgundeginum er Andrými opiđ sunnudaga-fimmtudaga frá 12:00-18:00 og bókasafniđ ađgengilegt öllum sem áhuga hafa. Komiđ og lesiđ ţessar bćkur í tćtlur.

Nánari upplýsingar má finna á www.andrymi.org

 

 

Líffćrafrćđi fasismans 10. október 2017 ţri.


„Eins og stjórnmálafólk almennt, sérstaklega ţegar glíma ţarf viđ vanda tengdum tímabundnum óvinsćldum, ţurfa fasistar á óvinum ađ halda. Hinn hefđbundni óvinur sem hefđbundnir stjórnmálamenn hömpuđu eftir ţörfum var handan viđ landamćri en áróđur fasista hamrađi á óvinum innan samfélagsins, sérstaklega sósíalistum og kommúnistum en einnig glćpamönnum, hommum og í ţýskalandi sérstaklega, gyđingum. Ofbeldi var og er alltaf grunneining í bćđi hugmyndum og í verki hjá fasistahreyfingum og Paxton fer yfir hvernig, eftir ađ hafa komiđ sér fyrir í ríkisstjórnum međ fölskum málamiđlunum í bođi íhaldsmanna, fasistar ruddu úr vegi, međ morđum, pólitískum andstćđingum.“

Úr nýrri umfjöllun um bókina The Anatomy of Fascism eftir Robert O. Paxton.

 

 

Tvćr nýjar umfjallanir 16. desember 2015 miđ.


Tvćr nýjar umfjallanir hafa veriđ birtar hér á Andspyrnu: annars vegar um 1. tölublađ tímaritsins Anarchist Studies áriđ 2015, sem helgađ er anarkistanum og rithöfundinum George Woodcock; hins vegar um Under Three Flags – Anarchism and the Anti-Colinial Imagination, bók Benedict Anderson um anarkisma 19. aldar og frelsisbaráttur nýlenduţjóđa.

Anarchist Studies Journal Vol 23. Number 1. 2015

„Woodcock tók á sínum tíma saman yfirlitsrit um anarkisma - The Anarchist Reader - sem hann kom í útgáfu hjá Penguin og er ţví eitt útbreiddasta inngangsrit um anarkisma nokkurntímann. Grein Sureyyya Eren og Ruth Kinna, “George Woodcock: The Ghost Writer of Anarchism”, rýnir í hvernig viđhorf friđarsinnans Woodcocks sjálfs lituđu bókina. Til dćmis í ćviágripum sögulega ţekktra anarkista lýsir hann Bakunin eins og barnalegum manni í stöđugu maníukasti. Greinarhöfundar spyrja sig ađ ţví hversu raunsć sýn Woodcock á anarkismann hafi veriđ ţegar Woodcock endar bókina í ţeim tón ađ anarkisminn sé búinn ađ vera.“

Sjá umfjöllunina í heild sinni hér.

Under Three Flags – Anarchism and the Anti-Colinial Imagination

„Sagan er flókin og margir koma viđ sögu en samt er lestur bókarinnar heillandi yfirsýn yfir hrun heimsvelda, baráttu anarkista gegn allri kúgun og baráttu undirokađra samfélaga gegn ofbeldi erlendra ríkja. Um leiđ segir af herfilegu ofbeldi ţegar uppreisnir voru barđar niđur međ fjöldamorđum, handtökum og pyntingum og af aftökum í kjölfar sprengjutilrćđa anarkista og annara uppreisnarmanna.“

Sjá umfjöllunina í heild sinni hér.

 

 

Stađsetning Bókasafns Anarkista 20. júlí 2015 mán.


Ţegar Reykjavíkurakademían neyddist til ađ flytja úr heimili sínu til langtíma, JL húsinu, vegna hótelplana eigenda byggingarinnar, fann akademían sér nýtt heimili ađ Ţórunnartúni 2.
Bókasafn Anarkista fékk ađ flytja međ og halda heimilisfangi sínu hjá akademíunni og kunnum viđ ađstandendum miklar ţakkir.
Margir verđa ringlađir af ţví ađ leita safniđ uppi eftir flutninginn en ţađ stafar af nafnabreytingu götunnar ţví Ţórunnartún hét áđur Skúlatún og heitir ţađ enn fyrir mörgum. Einnig fer fram mikil byggingavinna á ţessum reitum ţví marga dreymir stóra hóteldrauma í hagkerfi bólukapítalismans.
Bókasafn Anarkista er s.s. í byggingunni á horni Ţórunnartúns og Borgartúns, yfirlitsskilti um innihald byggingarinnar er viđ innganginn niđri.

 

 

Fréttir 6 - 10 af 331
[Nýja og nýlegar fréttir] [Eldri fréttir]