Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Heimasíður tengdar anarkisma

Active Distribution Bókadreifing rekin af anarkistapari í London. Gengur áfram á hreinni ást á bókum og anarkisma. Á síðunni er einnig að finna upplýsingar um pönktónleika og góða staði til að heimsækja í London.
Aftaka Aftaka er hinn kjaftfori armur anarkistarhreyfingarinnar á Íslandi. Síðan er ekki virk sem stendur en kjafthátturinn er sá sami og sögulegt gildi þessara yfirlýsinga um samfélagslegt ástand búsáhaldabyltingarinnar ekki minna en þykkar bækur þeirra álitsgjafa sem nú gefa út.
AK press útgáfan Heimasíða AK press sem er stórvirk bókaútgáfa og dreifing anarkista og annara róttæklinga.
AK UK press Skotlandshluti AKpress. Góðar bækur af ýmsum toga.
anarchistfaq.org Spurningar og svör um anarkisma.
Anarchy, A journal with desire armed Heimasíða Anarchy Magazine.
Ardent Press Lítil og skemmtilega útgáfa rekin af anarkistum með hjartað á réttum stað.
Autonomedia Press Magnaðar bækur um róttæka pólitík og listir sem ganga þvert á allar flokkalínur og beinar línur.
crimethinc.com CrimethInk eru óformleg andspyrnusamtök sem leynast víða. M.a. á netinu.
Eberhardt Press Prentsmiðja rekin af anarkistum. Prentar afar falleg rit.
Fifth Estate - an anti-authoritarian magazine of ideas and action Gott anarkistatímarit með góðri blöndu af bókmenntum, listum og aktivisma.
freedompress.org.uk Elsta anarkistabókaútgáfa í heimi.
indymedia.org Fréttir af baráttunni gegn óréttlæti um allan heim. Fréttamiðill sem lýsir sér svona: "Indymedia is a collective of independent media organizations and hundreds of journalists offering grassroots, non-corporate coverage. Indymedia is a democratic media outlet for the creation of radical, accurate, and passionate tellings of truth."
Little Black Cart Dreifing róttækra bókmennta í USA.
Microcosm Publishing Microcosm Publishing er stórskemmtileg og ódýr bókaútgáfa og dreifing rekin af bókapönkurum í Portland, Oregon.
Náttúran Gríðarlegur fróðleiksbrunnur um hvernig hægt sé að lifa sem manneskja án þess að eyðileggja vistkerfi sitt um leið.
natturuvaktin.com Björgum landinu frá þeim sem hafa völdin, einhverra hluta vegna halda þau Ísland vera svo fátækt að rétt sé að markaðssetja undir stóriðju þau svæði sem ekki er hægt að búa á.
news.infoshop.org Your online anarchist community
No Borders No Borders er hópur sem vinnur beint með manneskjum sem reyna að fá pólitískt hæli á Íslandi. No Borders vinnur hart gegn stofnanavæddri mannfyrirlitningu útlendingastofnunar.
PM Press Tveggja ára gömul róttæk útgáfa í USA sem náð hefur að gefa út 100 titla og heldur áfram af krafti.
protest.net Fréttir og upplýsingar af mótmælaaðgerðum víðs vegar um heiminn.
"Protest Portal unites activists under one URL"
Róstur Tímaritið Róstur kom út í fallegu pappírsformi, mánaðarlega árið 2010, stútfullt af lýsandi greiningum á kúgun vors daglega lífs og baráttu gegn henni. Ári síðar var Róstum breytt í vefrit en lifði aðeins í hálft ár þannig.
RVK9 Þau níu sem ákærð eru fyrir að trufla störf alþingis (af þeim þúsundum sem lögðu mikla vinnu í það síðustu tvö árin) þurfa á stuðningi að halda.
Saving Iceland Saving Iceland er alþjóðleg grasrótarhreyfing sem berst gegn náttúruspjöllum á Íslandi bæði með hefðbundnum leiðum og beinum aðgerðum.
Svartsokka Svartsokka var anarkískt áróðursrit með bæði texta, myndböndum og hljóðritum.
Verso Books Stór útgáfa sem gefur út bækur í róttæka kantinum. Mikið af heimspeki og vinstri pólitík.