Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

Anarchy in the U.K. - The Angry Brigade

Tom Vague

AKPress

 

Bók ţessi fjallar um 'Angry Brigade' andspyrnuhópinn, eđa öllu heldur hugmyndafrćđina, sem skaut upp kollinum undir lok 7. áratugarins í Englandi.

'Angry Brigade' stóđ fyrir sprengjuárásum á eignir og hýbýli ríkis og auđvaldsins, sem hófust međ skotárás á bandarísku sendiráđsbygginguna áriđ 1968. Hópurinn lýsti ávallt yfir andstöđu viđ árásir á fólk, sögđust ekki vilja gera martýra úr röđum auđvaldsins, heldur vilja hvetja verkafólk til ađ taka völdin í sínar hendur og láta reiđi sína í ljós í verki. Ţví var 'Angry Brigade' frekar hugmyndafrćđi sem reyndi ađ teygja anga sína inn í hversdagsleikann í kúguđu samfélagi og hvetja til harđrar uppreisnar gegn ríki og auđvaldi, frekar heldur en lokađur hópur hryđjuverkamanna, eins og yfirvöld héldu í sífellu fram.

Hver eru hin 'Reiđu?' Verkamađurinn á höfninni, húsmóđirin sem situr viđ hliđina á ţér í strćtónum, nemandinn sem ţú mćttir á götunni?... (úr einni fréttatilkynningu AB).

Bókinni má skipta í tvennt, og rekur fyrri helmingur hennar forsögu og ađgerđir 'Angry Brigade' í nokkurs konar dagbókarformi og kastar inn á milli stađreyndum úr enska samtímanum sem höfđu eitthvađ gildi fyrir róttćkar hreyfingar og popp-menningu. Ég hafđi t.d. mjög gaman ađ ţví hvernig ţví er sífellt skotiđ ađ hvađa lag sat á efsta sćti vinsćldarlistanna á tímum hinna og ţessara sprenginga og annarra atburđa.

Eftir fjöldann allan af sprengjum og eldsprengjum er myndađur sérsveitarhópur innan lögreglunnar međ ţađ eitt markmiđ ađ stöđva 'Angry Brigade'. Í kjölfariđ er hópur róttćklinga handtekinn og ásakađur um samsćri og tekur ţá seinni helmingur bókarinnar viđ, sem fjallar á frekar leiđinlegan hátt um réttarhöldin. Mikiđ af textum teknir beint upp úr dagblöđum og skrifum um réttarhöldin, sem í sjálfu sér eiga mjög áhugaverđa punkta um misbeitingu valds og samsćriskenninga, en ţessum lesanda fannst allavega ađ ţađ hefđi veriđ hćgt ađ skýra frá ţeim á betri og skemmtilegri hátt.

Sem slík voru réttarhöldin yfir ţeim 10 sem ákćrđ voru í málum 'Angry Brigade' mjög lođin í alla stađi og voru mörg lög um réttindi ákćrđra brotin og beygđ til ađ gera tímenningunum ómögulegt ađ geta sett upp fulla og sanngjarna vörn fyrir sinn málstađ.

Bókin er tekin saman áriđ 1997 úr eldri skrifum, en miđađ viđ ţćr upplýsingar sem lágu frammi á ţeim tíma um 'Angry Brigade' nćr hún ađ skila af sér frekar góđri mynd af ţeirri hugmyndarfrćđi sem skapađist út frá andspyrnuhópnum og ađ vera hnyttin og skemmtileg lesning á sama tíma.

Ég mćli međ bókinni fyrir fólk sem hefur áhuga á ađ kynna sér sögu mjög róttćkra andspyrnuhópa, óréttlćti réttarkerfisins og endalok hippatímabilsins svokallađa, en endurtek ađ réttarhöldunum hefđi veriđ hćgt ađ gera miklu betri skil og fyrst ađ RAF, King Mob og ţess háttar hreyfingar eru nefndar og gefiđ smá pláss í bókinni hefđi alveg veriđ hćgt ađ gefa bókinni meira gildi viđ ađ tileinka ţeim pínulítiđ meira pláss í öllu samhenginu.

Anti

 

Til baka í umfjallanir