Hvað er Anarkismi? Útgáfa Bókasafn Dreifing Hafa Samband
Fréttir / Uppfærslur Greinar Bækur um Anarkisma TenglarMyndir

ANDSPYRNA ÚTGÁFA

Andspyrna útgáfa hefur verið starfrækt í nokkur ár með það að markmiði að sá fræjum anarkískrar hugsunar út í samfélagið. Fyrstu útgáfur voru litlir fregnmiðar sem stækkuðu upp í bæklinga og nú bækur auk annars. Eingöngu netútgáfa væri flatt fyrirbæri og ekki endingargott. Bækur eru fallegar, eigulegar og spennandi. Útgáfur andspyrnu eru seldar á verði sem miðast við að dekka kostnað við prentunina.